Ozon ehf hefur hafið samstarf við Endoca
Endoca var stofnað árið 2008 af Henry Vincenty.
Henry lærði líffræði og genafræði í háskólanum í Kaupmannahöfn og var í mörg ár að ferðast um heiminn í mannúðarverkefnum,
Mannúðar áhrif frá Henry er að gæta í vörunum frá Endoca en þeirra markmið er að vímuefnalausir kannabínóðar séu aðgengilegir fyrir alla í heimnum.
Þeirra markmið er að bæta lífsgæði fólk með lífrænu mataræði með hamp sem grunn.
Endoca býður uppá mikið úrval af CBD vörum eins og olíur, krem, hylki, tyggjó, kristalla, pillur, duft, ofurfæði og CBD fyrir hunda og ketti
Sæll Gunnar,
Við erum því miður ekki að selja CBD fæðubótaefni ennþá en vonandi breytist það fljótlega.
kveðja
Ozon