Est 1985

 

Ozon ehf var stofnað árið 1985 af Jóhannesi Sigurðssyni og syni hans Sigurði Hólmar Jóhannessyni.

Í byrjun var fyrirtækið stofnað í kringum gangstéttahellugerð en hellurnar voru uppfinning Jóhannesar og innihéldu plasttrefjar sem gerðu hellurnar léttari og sterkari

Fyrirtækið var staðsett í Lauganesbænum í Reykjavík

Síðar breyttist reksturinn í innflutning, heildsölu og smásölu