Ozon ehf hefur skrifað undir dreifingarsamning við Elixinol
Elixinol er einn af stærstu og traustverðugustu framleiðendum af hampvörum í USA og eru einnig að koma sér fyrir í öðrum heimsálfum
Við erum stolt af því að geta boðið uppá gæðavörurnar frá Elixinol og viðskiptavinir okkar geta átt von á því að sjá þær fljótlega á heimasíðu okkar Hempliving.is