Ozon ehf semur við Van Raam

Van Raam er Hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hjólum fyrir fólk með sérþarfir. Hjólin frá Van Raam eru þekkt fyrir mikil gæði og góða endingu. Það er ekki óalgengt að finna yfir 20 ára gömul hjól frá Van Raam sem eru í góðu standi.
Ozon ehf er umboðsaðili Van Raam á Íslandi.