Ozon ehf semur við Trekinetic

Trekinetic hjólastólarnir eru hannaðir af Mike Spindle sem er verkfræðingur sem vann við Formúla 1 kappakstursbíla áður en hann byrjaði að hanna hjólastól sem getur farið þar sem aðrir hjólastólar fara ekki þeas utan vegar.

Það tók 6 ár og 14 prototýpur af stólum áður en Mike var fullkomlega ánægður með meistaraverkið.

Við hlökkum til að fá sýnishorn af stólnum til Íslands svo að hægt sé að prófa hann við Íslenskar aðstæður

Ozon opens a new webstore – hjolastolar.is

Ozon opened a new webstore, hjolastolar.is
The store focuses on wheelchairs and special bicycles from Van Raam of the Netherlands.


Van Raam has been making special bikes for over 30 years and they produce all the parts in house.
Ozon is proud to make the bikes from Van Raam available in Iceland