Ozon hefur samstarf við By Connie Hansen

Ozon hefur hafið samstarf við Danska fyrirtækið By Connie Hansen
Fyrirtækið er stofnað og rekið af Connie Hansen.

Connie keppti þrisvar sinnum á ólympíuleikum fatlaðra og vann samtals 9 gullverðlaun, 4 silfurverðlaun og 1 brons.

 

By Connie Hansen sérhæfir sig í hlaupahjólum fyrir hreyfihamlaða en ekki hefur verið boðið uppá sambærileg hjól á Íslandi áður.

Frekari upplýsingar er að finna á http://www.hjolastolar.is

Ozon byrjar samstarf við GoHarry

GoHarry er þýskt fyrirtæki sem framleiðir hjálpartæki.
Ozon hefur byrjað að selja GoHarry hækjur sem standa sjálfar og er því auðvelt að leggja frá sér.

Allir sem hafa þurft að nota hækjur vita að það er ekki hægt að leggja þær frá sér án þess að þær detti um koll .

Þú einfaldlega snýrð annari hækjunni 180 gráður og festir hækjurnar saman og þær standa sjálfar

  • Hækjurnar eru alltaf við hliðina á þér
  • lausnin sparar pláss
  • lausnin kemur í veg fyrir slys
  • Þú þarft ekki að treysta á aðra til að rétta þér hækjurnar